Wednesday, February 8, 2012

síðan hvenær hafa íslendingar svona mikinn áhuga á super bowl?
aldrei hef ég horft á þetta (nema stundum rekist á skemmtiatriðin á youtube eða eitthvað) og ég varla veit um hvaða íþrótt er að ræða. í ár hins vegar virtust allir bara hafa poppað og keypt kók, sérstaklega til að eiga yfir super bowl..!
ef við ætlum að vera eins og kanarnir (sem við viljum alltaf meira og meira sýnist mér), þá finnst mér að við ættum að taka það alla leið. ég myndi koma og horfa á þennan íþróttaviðburð, fullorðna menn í slag, ef að innifalið væri stórgott teiti og þessi kaka!




það gæti alveg gerst. sjáiði bara halloween partýin sem urðu til fyrir 3 árum. þau eru orðin roooosaleg!

3 comments:

  1. Djöfull sem mér leiðist þessa gengdarlausa Ameríkuvæðing! Urrrr!
    Kv. Dagmar fýlupúki!

    ReplyDelete
  2. mér líka dagmar, alveg geysilega mikið. en ef það færir mér fleiri kökur þá sit ég sátt í amerískum partýum all day long! :)

    ReplyDelete
  3. Eg er lika til i koku...alltaf!

    ReplyDelete