Tuesday, December 6, 2011

hárið á mér er að detta af.
ég er með fjórar bólur og eina hálffrunsu.
ofninn í stofunni er bilaður, það er -10 gráður úti og því er ég klædd í um það bil öll fötin mín.
próf í dag, próf á morgun og lítill svefn á milli.


hæ desember! ætlum við aldrei að ná að vera vinir?

3 comments:

  1. Baráttukveðjur frá þeirri sem er með fimm bólur og búin að kroppa varirnar af sér.

    -Kristín Helga.

    ReplyDelete
  2. Júú þið verðið sko bestu vinir eftir 16. gott að taka út ljótuna fyrir það! :D BARÁTTUKVEÐJUR!!! haha. knús á þig, Helga lÚÚÚ

    ReplyDelete
  3. frunsur eru sexy, ekki láta neinn sannfæra þig um annað!

    ReplyDelete