annar möguleiki og kannski aðeins eðlilegri er að fá barn lánað (passa það, hvað sem þið viljið kalla þetta) og klæða pattakornið í svona stykki.
þriðji möguleikinn er reyndar líka til staðar. ég er með rosalega lítið höfuð, þannig að ég kæmist að öllum líkindum í smábarnaútgáfuna af þessu og gæti þannig bara notað þetta sjálf!
sama hvað - þessi flík verður bara að fá að njóta sín.
Ég hef heyrt um alls konar ástæður þess að nauðsynlegt er að eignast barn. Sorglega algengt til dæmis "til að bjarga sambandinu" Jæja það er nú komið hausinn samt eins og allir vita. Þetta er held ég allra besta ástæðan sem heyrst hefur.
ReplyDeletejá, það er nú sjaldnast að börn bjargi samböndum þó svo að margir virðist halda það.
ReplyDeleteþetta hins vegar er nefninlega mjög góð ástæða fyrir barneignum ;)
eða kaupi á dúkku...
Mér finnst þriðji valmöguleikinn bestur.
ReplyDeleteKv. Halldóra
ReplyDelete