Friday, October 21, 2011

eitt

það er sorglegt að segja frá því að elnagloz er búið spil. allt í kúk þar á bæ!
samt eiginlega sorglegra að segja frá því að mér bara fannst ég verða að búa mér til nýja síðu. leið bara eins og hálfri persónu í þá klukkutíma sem ég átti ekkert blogg.
ferlegt ástand.

en ég fór bara eftir reglu nr. 46 í dömureglunum (sem ég nota bæðevei mjög mikið svona í mínu daglega lífi).




en hér er ég - ný og endurbætt!

dagný.

3 comments:

  1. Ég bíð spennt eftir fyrsta "alvöru" blogginu hér á bæ ;)

    ReplyDelete
  2. gott comeback :) hlakka til að lesa
    kv. Adda

    ReplyDelete